Sparaðu tíma og auðlindir með EG MainManager
EG MainManager er fullkominn CAFM-hugbúnaður (Computer Aided Facility Management), sem er notaður við stjórnun á meira en 30.000 byggingum í Evrópu.
Með EG MainManager hefur þú yfirlit yfir orkusparnað, rýmisstjórnun, rekstur og viðhald, þjónustusamninga, fjármál og viðhaldssögu. Með fullri yfirsýn í einu kerfi er einfaldara að skipuleggja, hafa yfirsýn yfir kostnað og gera mikilvæga vinnu fyrirtækisins sýnilega.
Hugbúnaðurinn býður upp á einstaka yfirsýn með myndrænni framsetningu á GIS-kortum, í BIM-líkönum og með gagnvirkum 2D-teikningum.
Hala niður brosjúru