EG Sigma

Sveigjanleg lausn

EG Sigma er helsta val fagfólks þegar kemur að hugbúnaði vegna útboða og útreikninga fyrir meðalstór- og stærri byggingaverkefni og byggingaverkfræðistofur.

Taktu eftir að Sigma Estimates er nú EG Sigma og er hluti af EG Construction.

EG SIGMA INTRO ISLANDIC

Hverjir nota EG Sigma?

Á hverjum degi nota þúsundir iðnaðarmanna EG Sigma í allskonar verkefnum, frá hugmyndum að afhendingu, svo þeir nái að halda yfirsýn og samræmi í fjárhag verkefnisins.

Handverksmenn

Iðnaðarfólk

Iðnaðarfólk

Eyddu minni tíma og græddu meiri peninga í verkefnunum þínum.

EG Sigma gefur þér meiri tíma til að nota í það sem er mikilvægt. Það hjálpar þér einnig að hafa stjórn á verkefnunum og gerir þér kleift að reikna í samkeppnishæfum verðum. Þú getur forðast leiðinlegar uppákomur og merkt við óarðbær verkefni tímanlega, svo þú getur einbeitt þér að þeim verkefnum sem gefa af sér.

Kostir við EG Sigma

  • Minni tímaeyðsla
  • Þénaðu meira á verkefnunum þínum
  • Sendu fagleg tilboð til viðskiptavina
  • Ýtir undir betri tímastjórnun, án ónauðsynlegra ferða til framkvæmdabirgjans
  • Vertu undirbúin – forðastu vandamál
Verktaka

Verktakar

Verktakar

Reiknaðu út verkefnið þitt og gefðu þann kvóta sem þú vilt.

Forðastu tímafreka vinnu eða villur grafnar í gömlum útreikningum. Endurnýttu útreikninga án vandræða án þess að eyðileggja formúlurnar. Lærðu að verða klárari og sneggri í að reikna rétt verð og afhentu tilboðin þín án vandræða og tímanlega – í hvert skipti.

EG Sigma sameinar allt það sem þú elskar við töfluútreikninga við einfaldleika nútímalegs hugbúnaðar.

  • Kostir við EG Sigma:
  • Sparaðu allt að 85% tíma
  • Forðastu reiknivillur og endurvinnslu
  • Reiknaðu rétt verð – í hvert skipti!
  • Kláraðu á tíma
  • Algert gagnsæi í framkvæmdarverkinu og sterkara samstarf
Architect and consultant

Arkitektar og Ráðgjafar

Arkitektar og Ráðgjafar

Há gæði og auðveld fjárshagsstýring

Með EG Sigma færðu tækifæri til að skila af þér betri verkum með fullu eftirliti fyrir bæði fjárhagsáætlun og fjárhag. Fjárhagsáætlunin og skjalfesting gagna skrifa sig nánast sjálf og þú hefur fulla stjórn á bæði magni og innihaldi, á sama tíma og þú uppfyllir allar BIM, ICT og markaðskröfur. Þetta gerir skjalfestinguna auðveldari og gerir samskipti milli allra framkvæmdaaðila áreynslulaus.

Kostir þess að nota EG Sigma:

  • Verkefni með eftirlit af fjárhagsáætlun og fjárhag
  • 100% stjórnun með skjölum og skjalfestingu
  • Auðveldari skjalfesting í gegnum framkvæmdina
  • Stattu undir núverandi ICT og markaðskröfum
  • Náðu fram betri samskiptum milli allra aðila framkvæmdanna

Allt-í-einu lausn

EG Sigma er heildarlausnin fyrir allar gerðir faglegra verkefnaútreikninga vegna framkvæmda, frá upphafi til enda.

Excel

Þægileg notanda upplifun sem svipar til Excel

Þægileg notanda upplifun sem svipar til Excel

Með EG Sigma getur þú, snögglega, byrjað á þinni fyrstu áætlun. Sértu vanur að nota töflur eins og í Excel, þá er EG Sigma næsta skref á þinni vegferð. EG Sigma býður uppá sveigjanlega uppsetningu sem veitir þér yfirsýn og sparar þér tíma og áhyggjur, laust við brotnar formúlur.

Kalkulation

Áætlun fyrir öll verkefni

Áætlun fyrir öll verkefni

Í EG Sigma er hægt að búa til áætlanir fyrir verkefni af öllum stærðum, fyrir allskyns greinar og allar gerðir áætlanna, þar á meðal útboð, fasta vinnu, þriggja-punkta áhættumat, áætlanir vegna BIM-þrívíddarmódela, fjárhagsáætlanir og fleiri. Þess vegna getur þú notað EG Sigma fyrir allar gerðir verkefna, allt frá minnstu verkefnunum til risastórra bygginga- og innviðaframkvæmda. Það er vegna þess að EG Sigma byggir áætlunina upp þannig að sundurliðunin passi fullkomlega fyrir hvert verkefni og þar með býr EG Sigma til skýrt yfirlit sem og leið til að vinna með áætluninni.

Dæmi:

  • Útboð og verðtilboð
  • Samanburður undirverktaka
  • Samningar um kaupgjöld
  • Áætlanir
  • Þriggja punkta áhættumat
  • 3D-5D BIM áætlanir

Estimation for all projects

Verð

Verðgagnagrunnir, listar og endurvinnsla

Verðgagnagrunnir, listar og endurvinnsla

Það er hægt að nota verðlista og byggingahluta í EG Sigma til þess að snögglega áætla og tryggja samræmi á milli verka. Verðlistar frá birgjum eru sóttir beint, alveg eins og gagnagrunnar vegna heildarkostnaðar, sem innihalda ekki einungis verð heldur einnig framleiðslutíma, umsvif og laun. Hægt er að búa til sína eigin verðgagnagrunna og koma þar gagnagrunnar frá þriðja aðila, t.d. Molio eða Exact, vel að notum í tengslum við markaðsstaðla eða ítarlega verðlista. Það er auðveldlega hægt að nota fyrri áætlanir í nýjum áætlunum sem grunn þegar þú býrð til þinn eigin verðgagnagrunn.

Viðbótar verðgagnagrunnar:

  • Molio
  • Exact
  • PM-EL

Verðgagnagrunnir, listar og endurvinnsla

2d-3d

Magntölur frá teikningum og 3D módelum

Magntölur frá teikningum og 3D módelum

Með EG Sigma getur þú dregið magntölur úr teikningum og 3D módelum/BIM af öllum gerðum – hvort sem það er beint í gegnum beina tengla við forrit eins og Autodesk Revit eða Planswift, eða í gegnum skrár frá Bluebeam, Geometra og Excel. Beinir tenglar tengja magntölur og áætlun saman svo þau séu samrýnd og uppfærð samtímis. Þetta sparar mikinn tíma og mistök þegar breytingar eru gerðar á teikningum eða módelum.

Magntölur frá teikningum og 3D módelum

Listar yfir alla hluti

Allra nota listar

Allra nota listar

Þú getur notað áætlanirnar til að búa til alla nauðsynlega lista í EG Sigma – bæði fyrir fulla áætlun eða valda hluta, síðan lagfært til að sjá einungis það sem þú vilt sjá. Það sem meira er, allar breytingar er hægt að framkvæma beint í listunum sem er sjálfkrafa uppfærður í áætlunina.

Dæmi:

  • Efnislistar með magntölum
  • Starfsáætlun með tímalengdum og lýsingum
  • Skýrslur undirverktaka
  • Lykiltöluskýrslur
  • Verkefnastjórnun og fjárhagsáætlanir
  • Magnskrá
  • Gæðaeftirlitslistar
  • Flokkanir, t.d. SfB, CCS, BIM7AA, OmniClass

Allra nota listar

Tilboð og útreikningur

Framlag og uppbætur

Framlag og uppbætur

Í EG Sigma, hefur þú fullkomna yfirsýn yfir allar viðbætur og lagfæringar verkefnisins, svo sem framlög og viðbætur vegna áhættna og þóknanna. Fleiri samþætt verkfæri gera þér einnig kleift að gera sjálfkrafa og sjálfstillandi breytingar, svo öllu sé sjálfkrafa dreift og haldi áfram í réttu jafnvægi.

Að auki við yfirlitssíðuna og lykiltölusíðuna gefur sniðmátaforsíðan þér yfirsýn yfir valdar lykiltölur sem hægt er að sérsníða eftir þörfum.

Dæmi um framlag og uppbætur:

  • Laun, efniskostnaður, prósentuuppbót o.fl.
  • Afsláttar prósentuuppbót
  • Gjaldsuppbót
  • Áhættuviðbót (samfelld)
  • Handvikt endurúthlutun
  • Sjálfvirk endurdreifing

Framlag og uppbætur

Validation and Bookmarks

Staðfesting og merking

Staðfesting og merking

Eg Sigma hefur innbyggðar formúlur sem gerir það að verkum að áætlanirnar eru alltaf réttar – óháð því hversu mikið þú hrærir í eða afritar frá fyrri verkum. Sjálfvirk staðfesting athugar alltaf áætlunina með reglulegu millibili fyrir aðgerðarleysi eða mögulegum villu í innihaldinu, þannig geturðu alltaf verið rólegur þegar þú hugsar til fjárhags verkefnisins.

Þú getur einnig notað bókamerki til að merkja við hluta í áætluninni svo það sé auðvelt að finna þá aftur og tengja við viðeigandi athugasemd. Þetta getur verið mjög nothæft þegar fleiri matmenn eða verkstjórar taka þátt í endurskoðun eða skýringum.

Staðfesting og merking

Extraction and cross-analysis, quality assurance and simulation

Insight analysis fyrir lista og snúnings

Insight analysis fyrir lista og snúnings

Með því að nota Insight Analysis í EG Sigma getur þú alltaf séð innihaldið frá mismunandi sjónarhornum, allt eftir því hvaðan þú vilt horfa. Það þýðir að nothæfar og mikilvægar upplýsingar eru fljótlega sýnilegar og að allir aðilar verksins geta séð verkefnið frá þeirra eigin sjónarhorni með eins mörgum smáatriðum og þeir kjósa sjálfir.

Dæmi:

  • Útboðsskrár
  • Framleiðsluáætlanir
  • Efnislistar
  • Gæðaeftirlits gátlistar
  • Lykiltöluskýrslur
  • Flokkunarforskrift

Insight analysis fyrir lista og snúnings

Documentation

Útprentanir og skýrslur

Útprentanir og skýrslur

Með örfáum smellum af þinni hálfu býr EG Sigma til faglegar útprentanir og skýrslur í PDF-formi, tilbúnar til að vista, prenta eða deila með samstarfsfólki eða viðskiptavinum. Þú getur notað þær eins og þær koma eða sérsniðið þær að þínu fyrirtæki.
Að auki við PDF útprentanir er einnig hægt að senda áætlunir og lista beint yfir í Excel, sem og í aðrar samþættingar eins og Word í gegnum snjallforrit. Þetta þýðir að upplýsingar og gögn í áætluninni er hægt að nota í mörgum öðrum aðstæðum, t.d. við pantanir, skipulagningu, stjórnun og afhendingu.

Dæmi um útprentanir og skýrslur:

  • Útboðsbréf og listar
  • Framleiðsluáætlun
  • Efnislistar
  • Pöntunarlistar
  • Gæðaeftirlitslistar
  • Lykiltöluskýrslur

Útprentanir og skýrslur

Templates and front pages

Sniðmát og forsíður

Sniðmát og forsíður

Í EG Sigma getur þú valið á milli mismunandi áætlunarsniðmáta allt eftir kröfum verkefnisins. Þú getur einnig sérsniðið og búið til sniðmát sem passar við þína vinnu og þín verkefni. Sniðmátin innihalda þínar stillingar, allt frá uppbyggingu sundurliðunnar vegna áætlanna, taxta, lykiltölur og lista til hvaða forsíðu þú vilt gjarnan sjá.

Forsíður í EG Sigma innihalda yfirleitt grunnupplýsingar um verkefnið og lykiltölur, en geta einnig verið aðlagaðar algjörlega að þínum þörfum.

Dæmi um innihald forsíðnasniðmáta:

  • Verklýsing
  • Upplýsingar um tengilið
  • Stöðu
  • Lykiltölur
  • Taxta
  • Minnisblöð

Sniðmát og forsíður

industry insights

Samvinna og deilun skilnings

Samvinna og deilun skilnings

EG Sigma virkar líkt og Microsoft Office gerir, með skrám – Áætlun er geymd skrá. Þetta gerir það að verkum að það er auðvelt að vinna saman og deila verkefnum, sem og verðgagnagrunnum í gegnum tölvupóst eða skráageymslu eins og OneDrive, DropBox, Teams, Sharepoint, BIM 360 o.fl. Allt eftir þínum þörfum, þá er hægt að vista og deila áætlun í gegnum ský eða beint til annarra aðila, á meðan þú gætir fyllsta öryggis.

Dæmi:

  • Onedrive
  • Dropbox
  • GoogleDocs
  • Teams
  • SharePoint
  • BIM 360
  • ProjectWise

Samvinna og deilun skilnings

Full customisation and integration – open API

Full aðlögun og samþætting – opið API

Full aðlögun og samþætting – opið API

EG Sigma samþættist öllum hugsanlegum forritum og nauðsynlegum sniðum. Þetta tryggir samræmt verkflæði og minnkar líkur á villum og tímaeyðslu.

Auk innbyggðrar samþættingar og aðgerða í EG Sigma eru þó nokkur snjallforrit sem auka virkni og samþættingu enn meira eða veita aðgang að fleiri gögnum. Allir geta þróað snjallforrit og aðlagað þau að þörfum hvers og eins einstaklings.

Dæmi:

  • Office forrit (t.d. Excel, Word)
  • 2D Takeoff
  • 3D Hönnun
  • Skipulag
  • Fjárhagsáætlun
  • Skjalastýring
  • Almennt og opin snið

 

Hafðu samand

Leyfðu okkur að hjálpa þér að finna réttu lausnina.

Við hjálpum byggingariðnaðinum að hagræða viðskipti sín með hugbúnaði sem byggir á hagnýtri reynslu og nýjustu stafrænu þekkingu.

Hringdu í okkur í síma +354 519 1777 og fáðu svör við spurningum þínum áður en þú tekur ákvörðun.

Ráðgjafi

Magnús Jónsson

Ráðgjafi

Jóhannes Unnar Barkarson