EG MainManager í símann

Með OnTheGo-appinu hefur þú aðgang að kerfinu beint í símann - það verður ekki einfaldara að skrá atvik og flokka og forgangsraða verkefnum.

Lesa meira um appið

EG MainManager mobil app

Sveigjanleiki í daglegu lífi

Þú getur unnið vinnu þína í gegnum símann eða því snjalltæki sem þú villt. Með EG MainManager appinu geturðu klárað verkefnin á ferðinni. Auðvelt og þægilegt.

Framkvæmdu verkefni í gegnum appið