EG MainManager með á staðinn
OnTheGo er eitt mest notaða ferlið í EG MainManager appinu en þar geta notendur skráð atvik í gegnum símann sinn eða annað snjalltæki. Staðsetning er skráð með GPS hniti sem gefur framkvæmdaaðilum og stjórnendum myndrænt yfirlit yfir hvar aðgerða er þörf. Upplýsingarnar eru aðgengilegar hvar og hvenær sem er á einfaldan hátt.
Notaðu OnTheGo til að:
- Skrá atvik og upplýsingar inn í EG MainManager
- Hengja myndir við sem teknar eru af atvikinu, einnig er mögulegt að teikna inn á myndina til að benda nánar á það sem þarf að gera
- Flokka og forgangsraða verkefnum
Sveigjanleiki í daglegu lífi
Þú getur unnið vinnu þína í gegnum símann eða því snjalltæki sem þú villt. Með EG MainManager appinu geturðu klárað verkefnin á ferðinni. Auðvelt og þægilegt.