1978-2019
Sagan okkar byrjar í Herning árið 1978, þegar EDB Gruppen var stofnað með Erik Ove Nielsen sem framkvæmdastjóra. Á næstu árum stækkaði fyrirtækið, m.a. með kaupum á JDC, Datainform og Dolberg Data.
1993
EDB Gruppen er skráð í kauphöll og tekur IBM yfir meirihluta hlutafjár
2000
Jens Frølund er ráðinn forstjóri
2004
Leif Vestergaard er ráðinn forstjóri
2007
EG kaupir IT Gruppen AS
2008
Nordic Capital tekur yfir meirihluta hlutafjár af IBM og EDB Gruppen er afskráð úr kauphöllinni
EG kaupir u9consult A/S
2009
EDB Gruppen A/S breytir nafni í EG A/S
EDB Gruppen nær 1 milljarði í tekjur
EG kaupir Bygteq it a/s
2010
EG kaupir Daab A/S
EG kaupir Brandsoft A/S
2011
Í fyrsta sinn eru starfsmenn EG yfir 1000
EG kaupir Kommuneinformation A/S
EG kaupir Thy Data and Dynaway
EG kaupir NeoProcess A/S
EG kaupir ASP A/S
EG kaupir Örebro Computer Service AB
EG kaupir ADB Team Norge AS
2012
EG kaupir NaviCom AS
2013
Axcel tekur yfir meirihluta hlutafjár af Nordic Capital
EG kaupir NaviPartner Bedrift as
EG kaupir Unitail AB
EG kaupir Datapro A/S
2014
EG kaupir Team Online A/S
EG kaupir IT-Minds ApS
EG kaupir Tacticus AB
EG kaupir EMAR A/S
2015
EG kaupir Silkeborg Data A/S
EG kaupir Strato
EG kaupir Medius Dynamics AB
EG kaupir hluta af ERP viðskiptum NORRIQ
2016
Mikkel Bardram er ráðinn forstjóri
EG kaupir e-mergency
EG kaupir Hairtools ApS
2017
EG kaupir Notaplan ApS
2019
Kaup á ClinicCare. Lesa meira
Kaup á Lindbak Retail Systems AS. Lesa meira
Kaup á Sonlinc A/S. Lesa meira
Kaup á CalWin A/S. Lesa meira
Francisco Partners tekur við meirihluta hlutafjár frá Axcel.
Sala á þjónustustarfssemi EG til DXC Technology.