Sniðmát og forsíður
Í EG Sigma getur þú valið á milli mismunandi áætlunarsniðmáta allt eftir kröfum verkefnisins. Þú getur einnig sérsniðið og búið til sniðmát sem passar við þína vinnu og þín verkefni. Sniðmátin innihalda þínar stillingar, allt frá uppbyggingu sundurliðunnar vegna áætlanna, taxta, lykiltölur og lista til hvaða forsíðu þú vilt gjarnan sjá.
Forsíður í EG Sigma innihalda yfirleitt grunnupplýsingar um verkefnið og lykiltölur, en geta einnig verið aðlagaðar algjörlega að þínum þörfum.
Dæmi um innihald forsíðnasniðmáta:
- Verklýsing
- Upplýsingar um tengilið
- Stöðu
- Lykiltölur
- Taxta
- Minnisblöð